Forseti vor skoðar tilvonandi sjóböð
Forseti vor skoðar tilvonandi sjóböð

Trésmiðjan Rein fékk góða heimsókn á verkstað sjóbaða í dag í formi forseta Íslands og eiginkonu hans. Þeim hjónum leist vel á framgang mála ásamt þeirri nýtingu á auðlindum sem á sér stað í borholunum. Við vonum að þau láti sjá sig við opnun staðarins á næsta ári..