Útgarður 2, útlit til norðurs
Útgarður 2, útlit til norðurs

Trésmiðjan Rein er aðalverktaki við byggingu Útgarðs 2, sem er 9 íbúða fjölbýli á 3 hæðum, ætlað fólki 55 ára og eldri. Bílakjallari verður til staðar og opnaður inn í núverandi bílakjallara við Útgarð 4 og 6. Naustalækur ehf er eigandi verkefnisins og samdi nýverið við okkur um að koma húsinu upp.. einhver(jar) íbúðir eru hugsanlega óseldar en ef áhugi er fyrir hendi þá er um að gera að setja sig í samband við Naustalæk, nú eða Lögeign, sem fær óseldar einingar inn til sín til sölu.. 

okkur hlakkar til að fara í steypugallann og koma þessu af stað.. :)Útgarður 2