Fjórða árið í röð hefur Trésmiðjan Rein verið útnefnd "framúrskarandi fyrirtæki" af Credit Info. Þennann heiður hlutu einungis 682 fyrirtæki af tæplega 36.000 fyrirtækjum sem eru skráð lista hjá Credit info.

Nánari kröfur eru útlistaðar hér

 

Creditinfo - Listi yfir framúrskarandi fyrirtæki