Gert klárt fyrir síðustu sökkulsteypu að Víðimóum 8
Gert klárt fyrir síðustu sökkulsteypu að Víðimóum 8

Síðasta sökkusteypan verður sett í mótin í dag og er því stórum áfanga náð í byggingu nýs verkstæðis hjá Trésmiðjunni Rein. Þessi nýja aðstaða kemur til með að hjálpa til við að auka framleiðslugetuna hjá Trésmiðjunni, bæði í forsteypu og við smíði timbureininga. 

Húsið sem rís á þessum grunni er fengið hjá Landstólpa ehf.

Hér gefur að líta Jónas Hallgrímsson, starfsmann Trésmiðjunnar og ötulan stuðningsmann Liverpool, vera að gera klárt fyrir steypu.

Hér gefur að líta Jónas Hallgrímsson, starfsmann Trésmiðjunnar Rein og mikinn stuðningsmann Liverpool FC í boltanum, gera klárt undir steypu.