Víðimóar 8, nýtt aðstöðuhús hjá Trésmiðjunni Rein
Víðimóar 8, nýtt aðstöðuhús hjá Trésmiðjunni Rein

Nú í dag verður síðasta sperran sett í nýja húsið hjá okkur og er það áfangasigur fyrir Trésmiðjuna Rein. Enn er eftir að setja langbönd og klæðningu en við reiknum með að getað hafið starfsemi í húsinu fljótlega eftir áramót. eins og áður hefur komið fram þá verður þetta hús bylting í starfsemi Rein.