Trésmiðjan Rein hefur tekið að sér að byggja nýja Heilsugæslustöð í Mývatnssveit. Um er að ræða 230 m2 einlyft timburhús á steyptum undirstöðum. Gera má ráð fyrir að þessi nýja bygging gjörbreyti aðstöðu heilsugæslustarfsfólks á svæðinu, ásamt því að auka þjónustu við heimafólk. Reiknað er með að Trésmiðjan Rein skili af sér fullbúnu húsi, að innan sem utan með frágengri lóð vorið 2016.

heilsugæsla mývatni | Héðinsfjörður