Við erum virk í hugmyndavinnu með okkar viðskiptavinum og leitum ávalt hagkvæmustu lausna sem í boði eru. Þap er algengt að fólk komi með grófmótaðar hugmyndir sem Við getum síðan unnið fullmótaða hugmynd úr. Aðilar úr ferðaþjónustunni eru duglegir að koma og leita ráða varðandi lausnir á gistieiningum, pöllum, aðstöðumyndun og mörgu öðru. Við erum með fólk í vinnu sem getur tekið þína hugmynd, sett hana upp í þrívíða mynd og leitað lausna í efnisvali, ásamt því að passa að einingin standist reglugerðir og kröfur yfirvalda. Hafðu samband og við leitum lausna fyrir þig.