16.09.2016
Í dag voru steyptar fyrstu filigran plöturnar hjá Trésmiðjunni en fyrir skömmu síðan var fjárfest í víbraborði til að notast við í forsteypu eininga. Borðið verður síðan fært inn í nýja aðstöðuhúsið þegar búið verður að reisa það. Með víbraborði er hægt að ná meiri hagræðingu í forsteypu og enn meiri gæðum í forsteyptar einingar, hvort heldur sem er í filigran eða forsteyptar veggeiningar.