Trésmiðjan Rein stóðst þau ströngu skilyrði sem Credit Info setur til útnefningar á þessari viðurkenningu. Og við gerðum það sjöunda árið í röð. Í ár voru það 624 fyrirtæki sem stóðust skilyrði samkvæmt heimasíðu Credit Info af rúmlega 35.000 fyrirtækjum sem eru skráð í hlutafélagaskrá. 

Takk fyrir okkur.