Framúrskarandi fyrirtæki 2010 til 2017
Framúrskarandi fyrirtæki 2010 til 2017

Nú birtir heldur betur til í skammdeginu hjá Trésmiðjunni Rein.. 8 árið í röð höfum við náð þeim áfanga að vera kjörin Framúrskarandi fyrirtæki af Creditinfo. Að þessu sinni komust 2,2% af rúmlega 38.500 fyrirtækjum sem eru á skrá hjá hlutafélagaskrá. Við erum gríðarlega stolt af þessum áfanga og þökkum það traust sem okkur hefur verið sýnt í gegnum árin ásamt því að við þökkum okkar framúrskarandi starfsfólki.. Án þeirra væri þetta ekki hægt..

 

Takk fyrir okkur..