Vegna mjög góðrar verkefnastöðu þá er Trésmiðjan Rein að leita af fólki í framtíðarstörf hjá fyrirtækinu. Í boði eru fjölbreytt störf innan byggingageirans. Fyrir er mjög góður hópur fólks starfandi hjá fyrirtækinu en við getum alltaf á okkur blómum bætt.. :) Ekki hika við að hafa samband ef þér finnst vera kominn tími á breytingar hjá þér.. Gott væri að fá ferilskrá senda á tölvupóstfang hér að neðan..

sigmar@trerein.is (8945828) eða ragnar@trerein.is (8541881)

 

við bíðum spenntir við innhólfið/símann