Nú hefur hefur betur bæst við í safnið hjá Trésmiðjunni Rein en nýverið fengust afhendar 2 nýjar spjótlyftur af Genie gerð til okkar. Um er að ræða annars vegar Genie S-45 sem hefur vinnuhæð u.þ.b 18 metra og Genie S-65 sem er í u.þ.b 21 meter. Trésmiðjan Rein er stolt af því að getað boðið þessi tæki til vinnu við eigin verk eða til útleigu. Hafa skal í huga að tilskilin réttindi eru nauðsynleg til að mega keyra lyfturnar.