Sökklar, Víðimóar 8
Sökklar, Víðimóar 8

Nýtt aðstöðuhús Trésmiðjunnar rís að Víðimóum 8, 640 Húsavík. Ætlunin er að auka skilvirkni og afhendingargetu í forsmíði, hvort sem heldur í steinsteypu eða timburhúsum. Í húsinu verður steypuborð til forsteypu eininga, svo sem sökkla eða veggeininga og einnig stór aðstaða til að forsmíða timburhús. 15 tonna brúkrani verður á staðnum til að auðvelda lestun og losun efnis. Víðimóar 8